Hafnartorg samanstendur af sjö mismunandi byggingum. Á milli þeirra er Hafnartorg og göngugatan Kolagata ásamt Reykjastræti sem liggur frá Tryggvagötu, í gegnum Hafnartorg og yfir Geirsgötu að Hörpu. Hafnartorgið mætir mæta vaxandi þörf á húsnæðisrými í hinni vinsælu miðborg Reykjavíkur með verslunum og veitingastöðum, ásamt íbúðum og nútíma skrifstofum.
Helstu upplýsingar
Skrifstofurými eru um 6.950 fm í tveimur byggingum. Rýmin hýsa í dag m.a. skrifstofuhótel, sendiráð og alþjóðleg fyrirtæki.
Um þriðjungur af heildar útleigurýmum eru enn laus til leigu og henta þau stafsemi sem vill nýtt húsnæði með aðgangsstýringum og annarri þjónustu í hjarta Reykjavíkur þar sem stutt er í matar- og upplifunarmenningu miðbæjarins.
Rýmin eru tilvalin fyrir:
- Lögmannsstofur
- Fyrirtæki í eignastýringu
- Ráðgjafafyrirtæki
- Arkitekta
- Fjárfestingafélög
- PR fyrirtæki
- Hönnunarstofur
- Sendiráð
Fjöldi bygginga
7
Heildarstærð
1.500 fm
Fjöldi íbúða
70
Lóðarstærð
34 ha.
Viðbótarupplýsingar
Skrifstofurými eru um 6.950 fm í tveimur byggingum. Rýmin hýsa í dag m.a. skrifstofuhótel, sendiráð og alþjóðleg fyrirtæki. Um þriðjungur af heildar útleigurýmum eru enn laus til leigu og henta þau stafsemi sem vill nýtt húsnæði með aðgangsstýringum og annarri þjónustu í hjarta Reykjavíkur þar sem stutt er í matar- og upplifunarmenningu miðbæjarins.