
Tónahvarf 5 er tveggja hæða nýstaðsteypt fjölnotahúsnæði ásamt millilofti.
Tónahvarf 5
2023
3991 fm
Atvinnuhúsnæði
Hæðir skiptast í grunnflöt sem er með aðkomu fyrir neðan hús og ásamt aðkomuhæð við Tónahvarf. Um 25% af heildarstærð er með steyptu millilofti sem er hægt að nýta sem skrifstofur eða minni lager. Lofthæðir eru frá 6 – 7,5 metrum að hæð og milliloft frá 3 – 4,2 metrum að hæð.
Mjög gott útsýni til norðurs á efri hæðum með stórum útsýnisgluggum sem eru allt að 1,8 metri að hæð sem tryggir mikla birtu innan rýmis. Svalir eru á efri hæðum, um 10 fm að stærð.
Rýmum verður skilað með salernum, ræstirými ásamt kaffistofu.
Húsin eru nýtt undir ýmisskonar starfsemi svo sem heildsölur, skrifstofur, verslanir og vörulager.
Eignasafn Reykjastrætis

Miðhella 4
Skoða eign
Koparhella 5
Skoða eign
Reykjastræti 2
Skoða eign
Kalkofnsvegur 2
Skoða eign
Lyngháls 9
Skoða eign
Lágmúli 7
Skoða eign
Stakkholt 4b
Skoða eign
Urðarhvarf 4
Skoða eign
Suðurhella 8
Skoða eign
Urðarhvarf 8
Skoða eign
Dalvegur 32
Skoða eign