HAFNARTORG REYKJAVÍK

Nýjar og vandaðar skrifstofur í hjarta Reykjavíkur

Skrifstofurými: Um 6.950 fm
Útleigurými: 200 fm til 1.500 fm

Rýmin eru afhent sérsniðin að þörfum notandans á fjórum mánuðum

LEIGUVEFUR

URÐARHVARF

Urðarhvarf 8 er eitt stærsta skrifstofuhúsnæði landsins. Húsið stendur á útsýnisstað við Elliðaárdal. Urðarhvarf 8 er hagkvæmur kostur fyrir leigjendur, sér í lagi sé tekið tillit til gæða sem húsið hefur uppá að bjóða. Markmiðið með hönnun hússins er að bjóða leigurými sem uppfylla allar helstu kröfur nútímans um þjónustu, tækni og aðstöðu hverskonar.

LEIGUVEFUR

URÐARHVARF

Urðarhvarf 8 er eitt stærsta skrifstofuhúsnæði landsins. Húsið stendur á útsýnisstað við Elliðaárdal. Urðarhvarf 8 er hagkvæmur kostur fyrir leigjendur, sér í lagi sé tekið tillit til gæða sem húsið hefur uppá að bjóða. Markmiðið með hönnun hússins er að bjóða leigurými sem uppfylla allar helstu kröfur nútímans um þjónustu, tækni og aðstöðu hverskonar.

LEIGUVEFUR

FYRIRSPURNIR

Áhugasamir aðilar um leigueiningar Reykjastrætis geta sent fyrirspurnir á netfangið pall@reykjastraeti.is

UM FÉLAGIÐ

Reykjastræti er nýlegt fasteignafélag sem leggur áherslu á að klæðskerasauma ný atvinnurými fyrir sína viðskiptavini. Meirihluti eigna félagsins hafa verið innréttaðar fyrir nútímalegar skrifstofur og heilbrigðisrými sem svara kalli nútímans. Fasteignasafn félagsins telur um 42 þúsund fermetra þar af 4 þúsund fermetrar í byggingu. Um 90% af fermetrum félagsins eru byggðir eftir 2018. Félagið leitar eftir farsælu langtíma viðskiptasambandi við sína leigjendur og stendur félagið fyrir góða þjónustu, gæði og áreiðanleika í viðskiptum.