HAFNARTORG REYKJAVÍK

Nýjar og vandaðar skrifstofur í hjarta Reykjavíkur. Hafnartorg samanstendur af sjö mismunandi byggingum.

Skrifstofurými: Um 6.950 fm
Útleigurými: 200 fm til 1.500 fm

Rýmin eru afhent sérsniðin að þörfum notandans á fjórum mánuðum. Henta þau stafsemi sem vill nýtt húsnæði með aðgangsstýringum og annarri þjónustu í hjarta Reykjavíkur þar sem stutt er í matar- og upplifunarmenningu miðbæjarins.

LEIGUVEFUR

DALVEGUR 32

Dalvegur 32 samanstendur af þremur staðsteyptum og vönduðum fjölnotahúsum miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Sýnileiki er umtalsverður við Reykjanesbrautina og auglýsingagildi því umtalsvert. Um 62.800 bílar keyra framhjá húsinu að meðaltali á dag. Dalvegur 32 er atvinnuhúsnæði í sérflokki.

LEIGUVEFUR

FYRIRSPURNIR

Áhugasamir aðilar um leigueiningar Reykjastrætis geta sent fyrirspurnir á netfangið pall@reykjastraeti.is

UM FÉLAGIÐ

Reykjastræti er nýtt fasteignafélag. Fasteignasafn félagsins telur um 33 þúsund fermetra í nokkrum nýbyggingarverkefnum sem verða tilbúin að mestu á árinu 2018 til ársloka 2019. Reykjastræti er systurfélag ÞG verktaka. Félagið leitar eftir farsælu langtíma viðskiptasambandi við sína leigjendur og stendur félagið fyrir gæði og áreiðanleika í viðskiptum.

HAFA SAMBAND