GÆÐI – ÚTSÝNI – HAGKVÆMNI

Urðarhvarf 8 er eitt stærsta skrifstofuhúsnæði landsins. Húsið stendur á útsýnisstað við Elliðaárdal. Urðarhvarf 8 er hagkvæmur kostur fyrir leigjendur, sér í lagi sé tekið tillit til gæða sem húsið hefur uppá að bjóða. Markmiðið með hönnun hússins er að bjóða leigurými sem uppfylla allar helstu kröfur nútímans um þjónustu, tækni og aðstöðu hverskonar.

Fyrstu leigjendur fluttu inn í janúar 2020 og áætlað er að öllum framkvæmdum lýkur á árinu 2020. Í boði verða minni rými þó húsið sé einstakur kostur fyrir stórnotendur þar sem umfangsmikil starfsemi kemst fyrir á einum og sama staðnum.

Helstu tölur:

Heildarstærð er um 17.000 fm
Útleigurými frá 180 til 4.500 fm
Næg bílastæði og gott aðgengi
Frábært útsýni yfir Esjuna og Elliðaárdalinn
Sérsniðin rými afhent 5 mánuðum frá ákvörðun

GÆÐI – ÚTSÝNI – HAGKVÆMNI

Urðarhvarf 8 er eitt stærsta skrifstofuhúsnæði landsins. Húsið stendur á útsýnisstað við Elliðaárdal. Urðarhvarf 8 er hagkvæmur kostur fyrir leigjendur, sér í lagi sé tekið tillit til gæða sem húsið hefur uppá að bjóða. Markmiðið með hönnun hússins er að bjóða leigurými sem uppfylla allar helstu kröfur nútímans um þjónustu, tækni og aðstöðu hverskonar.

Fyrstu leigjendur fluttu inn í janúar 2020 og áætlað er að öllum framkvæmdum lýkur á árinu 2020. Í boði verða minni rými þó húsið sé einstakur kostur fyrir stórnotendur þar sem umfangsmikil starfsemi kemst fyrir á einum og sama staðnum.

Helstu tölur:

Heildarstærð er um 17.000 fm
Útleigurými frá 180 til 4.500 fm
Næg bílastæði og gott aðgengi
Frábært útsýni yfir Esjuna og Elliðaárdalinn
Sérsniðin rými afhent 5 mánuðum frá ákvörðun

Staðsetning er ekki síðri en miðbær Reykjavíkur með tilliti til búsetu starfsmanna á höfuðborgarsvæðinu. Húsið er glerjað að miklu leyti og því nýtur sín vel stórbrotið útsýni yfir Reykjavík, í átt að Esjunni, yfir Elliðavatn og til Bláfjalla.

Staðsetning við Elliðarárdalinn og Elliðavatn býður uppá fjölbreytta útivistarmöguleika í næsta nágrenni. Samnýting á mötuneyti, hjólageymslum, fundarherbergjum, móttöku og annarri fjölbreyttri þjónustu verður í boði fyrir leigjendur húsnæðisins. Urðarhvarf 8 er nýtt húsnæði og hagkvæmur kostur fyrir leigjendur.

Vinnutillaga að innraskipulagi

Húsið er nýbygging og gefst því tækifæri fyrir notendur að hanna innrarými eftir þörfum starfseminnar. Tækifærin eru meðal annars á bættu skipulagi, aðskilnaður deilda, að ráða herbergjaskipan og stærð opins rýmis. Allt til að bæta vinnustaðaumhverfi og ná fram hagræði.

Í húsinu verða næg bílastæði á lóð og í tveggja hæða bílakjallara. Ásamt bílastæðum verður í kjallara hússins bílastæði fyrir rafmagnsbíla, geymslur, hjólageymsla, skiptiklefar og sturtuaðstaða.

RÝMI
Eignanúmer
AUSTUR
Fermetrar
MIDJA
Fermetrar
VESTUR
Fermetrar
SAMTALS
101 41,2 41,2
102 41,2 41,2
103 41,3 41,3
001 1179 1179
002 767,2 767,2
003 42 42
101 720,6 720,6
102 1178 1178
103 766,9 766,9
201 743,7 743,7
202 1178 1178
203 777,5 777,5
301 743,7 743,7
302 1178 1178
303 777,6 777,6
401 743,7 743,7
402 1178 1178
403 777,6 777,6
501 743,7 743,7
502 1178 1178
503 777,6 777,6
601 640,7 640,7
SAMTALS 5.556 6.698 3.961 16.215

Vinnutillaga að innraskipulagi

Húsið er nýbygging og gefst því tækifæri fyrir notendur að hanna innrarými eftir þörfum starfseminnar. Tækifærin eru meðal annars á bættu skipulagi, aðskilnaður deilda, að ráða herbergjaskipan og stærð opins rýmis. Allt til að bæta vinnustaðaumhverfi og ná fram hagræði.

Í húsinu verða næg bílastæði á lóð og í tveggja hæða bílakjallara. Ásamt bílastæðum verður í kjallara hússins bílastæði fyrir rafmagnsbíla, geymslur, hjólageymsla, skiptiklefar og sturtuaðstaða.

RÝMI
Eignanúmer
AUSTUR
Fermetrar
MIDJA
Fermetrar
VESTUR
Fermetrar
SAMTALS
101 41,2 41,2
102 41,2 41,2
103 41,3 41,3
001 1179 1179
002 767,2 767,2
003 42 42
101 720,6 720,6
102 1178 1178
103 766,9 766,9
201 743,7 743,7
202 1178 1178
203 777,5 777,5
301 743,7 743,7
302 1178 1178
303 777,6 777,6
401 743,7 743,7
402 1178 1178
403 777,6 777,6
501 743,7 743,7
502 1178 1178
503 777,6 777,6
601 640,7 640,7
SAMTALS 5.556 6.698 3.961 16.215

FYRIRSPURNIR

Áhugasamir aðilar um leigueiningar Reykjastrætis geta sent fyrirspurnir á netfangið pall@reykjastraeti.is

UM FÉLAGIÐ

Reykjastræti er nýtt fasteignafélag. Fasteignasafn félagsins telur um 33 þúsund fermetra í nokkrum nýbyggingarverkefnum sem verða tilbúin að mestu á árinu 2018 til ársloka 2019. Reykjastræti er systurfélag ÞG verktaka. Félagið leitar eftir farsælu langtíma viðskiptasambandi við sína leigjendur og stendur félagið fyrir gæði og áreiðanleika í viðskiptum.

HAFA SAMBAND