Dalvegur 32 – Atvinnuhúsnæði, Kópavogsbær

Helstu upplýsingar:

Dalvegur 32 samanstendur af þremur staðsteyptum og vönduðum fjölnotahúsum miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Sýnileiki er umtalsverður við Reykjanesbrautina og auglýsingagildi því umtalsvert. Um 62.800 bílar keyra framhjá húsinu að meðaltali á dag.

Dalvegur 32a og 32b
Nánar um hönnun: Hæðir skiptast í grunnflöt sem er með aðkomu fyrir neðan hús og millihæð með aðkomu við Dalveg. Húsið stendur í landhalla og því er keyrt að báðum hæðum.

Húsin eru nýtt undir ýmisskonar starfsemi svo sem heildsölur, skrifstofur, veitingarstað, matvinnslu, verslanir og vörulager.

Dalvegur 32c er á hönnunarstigi

Áhugasömum aðilum er bent á að senda fyrirspurn á pall@reykjastraeti.is.

Dalvegur 32a: Í útleigu

Stærð: 2.800 fm (þar af 700 fm á millihæð)

Dalvegur 32b: Í útleigu
Stærð: 2.230 fermetrar (þar af 550 fm á millihæð)

Dalvegur 32c: Á hönnunarstigi
Stærð: A.m.k. 4.500 fm

Dalvegur 32 – Atvinnuhúsnæði, Kópavogsbær

Helstu upplýsingar:

Dalvegur 32 samanstendur af þremur staðsteyptum og vönduðum fjölnotahúsum miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Sýnileiki er umtalsverður við Reykjanesbrautina og auglýsingagildi því umtalsvert. Um 62.800 bílar keyra framhjá húsinu að meðaltali á dag.

Dalvegur 32a og 32b
Nánar um hönnun: Hæðir skiptast í grunnflöt sem er með aðkomu fyrir neðan hús og millihæð með aðkomu við Dalveg. Húsið stendur í landhalla og því er keyrt að báðum hæðum.

Húsin eru nýtt undir ýmisskonar starfsemi svo sem heildsölur, skrifstofur, veitingarstað, matvinnslu, verslanir og vörulager.

Dalvegur 32c er á hönnunarstigi

Áhugasömum aðilum er bent á að senda fyrirspurn á pall@reykjastraeti.is.

Dalvegur 32a: Í útleigu

Stærð: 2.800 fm (þar af 700 fm á millihæð)

Dalvegur 32b: Í útleigu
Stærð: 2.230 fermetrar (þar af 550 fm á millihæð)

Dalvegur 32c: Á hönnunarstigi
Stærð: A.m.k. 4.500 fm

FYRIRSPURNIR

Áhugasamir aðilar um leigueiningar Reykjastrætis geta sent fyrirspurnir á netfangið pall@reykjastraeti.is

UM FÉLAGIÐ

Reykjastræti er nýlegt fasteignafélag sem leggur áherslu á að klæðskerasauma ný atvinnurými fyrir sína viðskiptavini. Meirihluti eigna félagsins hafa verið innréttaðar fyrir nútímalegar skrifstofur og heilbrigðisrými sem svara kalli nútímans. Fasteignasafn félagsins telur um 42 þúsund fermetra þar af 4 þúsund fermetrar í byggingu. Um 90% af fermetrum félagsins eru byggðir eftir 2018. Félagið leitar eftir farsælu langtíma viðskiptasambandi við sína leigjendur og stendur félagið fyrir góða þjónustu, gæði og áreiðanleika í viðskiptum.