Dalvegur 32

Atvinnuhúsnæði, Kópavogsbær

Helstu upplýsingar:

Dalvegur 32 samanstendur af þremur staðsteyptum og vönduðum fjölnotahúsum miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Tvö hús eru tilbúin 2019. Leigurými eru frá 850 til 5.000 fm.

Hús númer 32a er tilbúið og útleigt. Hús númer 32b er um 2.300 fm þar af um 1.700 fm á einni hæð þar með allt að 8,5 metra lofthæð. Á annarri hæð er lofthæð 4,6 metrar. Á húsinu eru 8 hurðagöt fyrir gámarampa eða innkeyrsluhurðar. Um 850 fm eru lausir til afhendingar frá vori 2020.

Hæðir skiptast í grunnflöt sem er með aðkomu fyrir neðan hús og millihæð með aðkomu við Dalveg. Húsið stendur í landhalla og því er keyrt að báðum hæðum.

Húsin eru boðin til leigu undir ýmisskonar starfsemi svo sem heildsölur, geymslur, vörudreifingarmiðstöðvar, léttan iðnað, verslanir eða vörulager. Húsin er hægt að sníða að þörfum notandans og henta vel fyrir aðila sem kjósa miðlæga staðsetningu með tilliti til verslunar eða vörudreifingar.

Sýnileiki er umtalsverður við Reykjanesbrautina og auglýsingagildi því umtalsvert. Um 62.800 bílar keyra framhjá húsinu að meðaltali á dag.

Dalvegur 32a: Tilbúið vor 2019 

Stærð: 2.800 fm (þar af 700 fm á millihæð)

Dalvegur 32b: Tilbúið vor 2020
Stærð: 2.230 fermetrar (þar af 550 fm á millihæð)

Dalvegur 32c: Tilbúið 2020 (á hönnunarstigi)
Stærð: A.m.k. 4.500 fm

Dalvegur 32

Atvinnuhúsnæði, Kópavogsbær

Helstu upplýsingar:

Dalvegur 32 samanstendur af þremur staðsteyptum og vönduðum fjölnotahúsum miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Tvö hús eru tilbúin 2019. Leigurými eru frá 850 til 5.000 fm.

Hús númer 32a er tilbúið og útleigt. Hús númer 32b er um 2.300 fm þar af um 1.700 fm á einni hæð þar með allt að 8,5 metra lofthæð. Á annarri hæð er lofthæð 4,6 metrar. Á húsinu eru 8 hurðagöt fyrir gámarampa eða innkeyrsluhurðar. Um 850 fm eru lausir til afhendingar frá vori 2020.

Hæðir skiptast í grunnflöt sem er með aðkomu fyrir neðan hús og millihæð með aðkomu við Dalveg. Húsið stendur í landhalla og því er keyrt að báðum hæðum.

Húsin eru boðin til leigu undir ýmisskonar starfsemi svo sem heildsölur, geymslur, vörudreifingarmiðstöðvar, léttan iðnað, verslanir eða vörulager. Húsin er hægt að sníða að þörfum notandans og henta vel fyrir aðila sem kjósa miðlæga staðsetningu með tilliti til verslunar eða vörudreifingar.

Sýnileiki er umtalsverður við Reykjanesbrautina og auglýsingagildi því umtalsvert. Um 62.800 bílar keyra framhjá húsinu að meðaltali á dag.

Dalvegur 32a: Tilbúið vor 2019 

Stærð: 2.800 fm (þar af 700 fm á millihæð)

Dalvegur 32b: Tilbúið vor 2020
Stærð: 2.230 fermetrar (þar af 550 fm á millihæð)

Dalvegur 32c: Tilbúið 2020 (á hönnunarstigi)
Stærð: A.m.k. 4.500 fm

FYRIRSPURNIR

Áhugasamir aðilar um leigueiningar Reykjastrætis geta sent fyrirspurnir á netfangið pall@reykjastraeti.is

UM FÉLAGIÐ

Reykjastræti er nýtt fasteignafélag. Fasteignasafn félagsins telur um 33 þúsund fermetra í nokkrum nýbyggingarverkefnum sem verða tilbúin að mestu á árinu 2018 til ársloka 2019. Reykjastræti er systurfélag ÞG verktaka. Félagið leitar eftir farsælu langtíma viðskiptasambandi við sína leigjendur og stendur félagið fyrir gæði og áreiðanleika í viðskiptum.

HAFA SAMBAND